Fyrir utan sýningarsal Porsche á Krókhálsi 9 er öflug 350 kWh hraðhleðslustöð sem er aðgengileg öllum lykilhöfum ON. Ef bílnum vantar smá hleðslu þá ertu velkomin(n) að koma við hjá okkur til að hlaða bílinn og á meðan þú bíður getur þú fengið þér kaffi og skoðað glæsilegt úrval frá Porsche.
Ókeypis Porsche hleðslustöð með hleðslustyrk.
Hægt að sækja um ókeypis hleðslustöð frá Porsche ásamt hleðslustyrk en
Porsche leggur mikla áherslu á rafvæðingu. Því er ljóst að viðskiptavinir Porsche munu búast við að þeir áfangastaðir sem að þeir sækja séu tilbúnir í rafvæðinguna. Af þessum sökum getur þú sótt um að fá ókeypis hleðslustöðvar ásamt styrk frá Porsche til að setja þær upp. Þetta á við um t.d. Hótel, gólfvelli, veitingahús og aðra lúxus áfangastaði.
Hafðir þú áhuga á að sækja um Porsche hleðslustöð getur þú haft samband við okkur í síma 590 2000 eða sent okkur póst á
porsche@porsche.is
350 kW hraðhleðslustöð á Íslandi er á Krókhálsi 9.
Smelltu á hnappinn til að fá leiðarvísir að hleðslustöðinni
Leiðarvísir að hraðhleðslustöð Porsche