Þar sem þú hefur valið bílinn þinn af kostgæfni er skynsamlegt að velja varahluti hans af kostgæfni. Ósviknir Porsche varahlutir standa fyrir gæði og áreiðanleika. Eins og Porsche bílar, þá þurfa varahlutir frá Porsche að standast ströngustu próf sem völ er á.
Auðvitað er árangur Porsche í þol-keppni líka frábær leið til að meta endingu varahluta: Hvergi annarsstaðar eru þurfa varahlutir að þola jafn mikið álag. Það sem meira er, enginn framleiðandi notar varahluti og tækni sem hefur sannað sig jafn mikið í kappakstri og Porsche.