Vélin er ekki það eina sem ræður aksturseiginleikum sportbíls. Dekkin gegna einnig lykilhlutverki, enda eru þau eina snertingin við veginn. Hver snúningur og bremsuskref hafa aðeins áhrif ef réttu dekkin eru undir bílnum. Öll dekk sem Porsche á Íslandi býður upp á eru viðkennd af Porsche. Þessi vörulína er afrakstur margra ára samstarfs Porsche við dekkjaframleiðendur til að þróa dekk sem ná fram bestu eiginleikum bílsins.