Veldu réttu dekkin
Vélin er ekki það eina sem ræður aksturseiginleikum sportbíls. Dekkin gegna einnig lykilhlutverki, enda eru þau eina snertingin við veginn. Hver snúningur og bremsuskref hafa aðeins áhrif ef réttu dekkin eru undir bílnum. Öll dekk sem Porsche á Íslandi býður upp á eru viðkennd af Porsche. Þessi vörulína er afrakstur margra ára samstarfs Porsche við dekkjaframleiðendur til að þróa  dekk sem ná fram bestu eiginleikum bílsins.

Senda fyrirspurn
Viðurkennd vetrar- og sumardekk
Sumardekk og felgur
Porsche sumardekk með N-merkingu eru ítarlega prófuð og samþykkt af Porsche. Þau eru sérstaklega hönnuð til að viðhalda stöðuleika við mikinn hita.
Senda fyrirspurnSkoða dekk eftir tegund
Vetrardekk og felgur
Vetrardekk sem eru viðurkennd af Porsche koma með N-merkingu sem tryggja gott grip í vetrarfærðinni.
Senda fyrirspurnSkoða dekk eftir tegund
718 Wheels
718
718 Cayman Wheels
718 Cayman GT4
718 Boxter Wheels
718 boxter
911 Wheels
911
911 GT2 Wheels
911 GT2-GT3
911 Turbo Wheels
911 turbo S
Cayenne Wheels
Cayenne