Tvær gerðir rafhjóla án hliðstæðu.

Porsche rafhjólin eru fáanleg í tveimur útfærslum, Cross sem eru sérhönnuð fyrir slóðaakstur og Sport sem hugsuð eru til að veita hámarks þægindi við akstur á malbiki en þó með möguleika á að fara út af slóðanum þegar ævintýrin kalla. Hjólin eru hönnuð af Porsche og þróuð í samstarfi við þýska rafhjóla framleiðandann ROTWILD. Útkoman: Einstök hjól sem einkennast af notagildi, endingu og hönnun.


Porsche eBike Cross
Porsche eBike Cross

Verð nú: 990.000 kr.
Porsche eBike Cross í small stærð.



Rafmögnuð aksturs upplifun - á möl og á slóðum.

Porsche E-Performance sigrar ný landsvæði með Porsche eBike Cross. Þetta rafmagns fjallahjól var hannað í samvinnu milli Porsche og Rotwild. Samstarfið skilaði ekki aðeins hágæða hönnun heldur einnig tilvöldum ferðafélaga fyrir langar ferðir um sveitir landsins.

Einstök upplifun
Nýjasti rafdrifbúnaðurinn frá Shimano, sem samanstendur af mótor, batteríi og sérhæfðum rafeindabúnaði, tryggir hámarkshröðun með lágmarks notkun pedala og langri drægni. Samræmdir íhlutir ljúka heildarmynd rafmagnshjóls fullkomlega: Öflugar vökvadiskabremsurna sjá um að þú stöðvast hratt og örugglega.
Porsche eBike Cross
Porsche eBike Cross tæknilegar upplýsingar

Porsche eBike Cross

Rafmögnuð akstursánægja - utan vega. Porsche E-Performance opnar nýja áfangastaði á Porsche eBike Cross. Rafmagns fjallahjólið var hannað í samvinnu Porsche og ROTWILD. Niðurstaðan var ekki aðeins hágæða hönnun heldur einnig tilvalinn ferðafélagi fyrir langar ferðir um sveitir landsins. Nýjasti rafmagns drifbúnaðurinn frá Shimano, sem samanstendur af mótor, batteríi og öðrum rafeindabúnaði, tryggir hamarkshröðun með lágmárks pedala viðnámi og langri drægni. Samræmdir íhlutir ljúka heildarmynd rafmagnshjóls fullkomlega: Öflugar vökvadiskabremsurnar sjá um að þú stöðvast hratt og örugglega. Þökk sé fjarstýringu á stýri er hægt að stilla Crankbrothers sætið og hjólin á auðveldan hátt að landslaginu. Porsche eBike Cross býr til ævintýri úr hverdagslegum ferðum - alveg eins og Porsche er vant að gera.

UPPLÝSINGAR:

  • Fullkominn ferðafélagi fyrir landslag og slóða
  • Full dempað koltrefjastell hannað af Studio F. A. Porsche og fullkomnlega jafvægistillt af ROTWILD
  • SHIMANO litaskjár, sem sýnir hraða, fjarlægð, drægni og fleira í rauntíma
  • Vélræn SHIMANO XT 12-gíra skipting
  • Stilkur með innbyggðu MonkeyLink tengi sem veitir framljósi afl frá batterýi rafhjólsins [ljósbúnaður er aukahlutur sem fæst í sérhæfðum hjólaverslunum]
  • MAGURA MT Trail hágæða bremsur með stórum bremsudiskum fyrir hámarks hraðaminnkun
  • Öflugur SHIMANO STEPS EP-8 mótor sem styður allt að 25 km hraða og hámarkstog upp að 85 Nm
  • Endingargott SHIMANO batterí með 504Wh getu og pedala aðstoð
  • Vökvastillanlegur CRANKBROTHERS sætispóstur fyrir bestu sætisstöðu og hámarks hreyfifrelsi
  • MAGURA fjöðrunargaffall á hvolfi og FOX höggdeyfar með 100mm fjöðrun
  • Þyngd: 21.7kg [stell stærð M/með pedulum]
  • Stærðir: 1900mm x 770mm x 1050mm

Batterí:

  • 504Wh geta
  • Drægni [um það bil.]: 100km [ECO]/75km [Slóði]/50km [BOOST]
  • Hleðsla: 80% á u.þ.b. 2.5 klst., frá 0 to 100% á u.þ.b. 5 klst.
  • Veður og vatnshelt
  • 1,000 hleðsluhringar án mælanlegrar minnkunar í getu
  • Drægni batterís: Áætluð gildi eru tilgreind. Raunveruleg drægni fer eftir mörgum mismunandi þáttum.

Efni:

  • Carbon trefjar/ál/plast/annað

Umhirða:
Hreinsaðu allt hjólið reglulega með léttum vatnsúða eða/og mjúkum, blautum svampi. Varúð: Háþrýstihreinsun getur valdið skemmdum á þéttingum og legum. Berið olíu á keðju eftir hverja hreinsun. Notið ekki fituleysandi efni.

Porsche eBike Sport
Porsche eBike Sport
Vetrartilboð

Verð nú: 1.290.000 kr.
Verð áður: 1.690.000 kr.



Þægindi og ævintýragirni - á malbiki og möl.

Porsche eBike Sport miðlar ótvírætt Porsche aksturstilfinningunni á tveimur hjólum. Stellið hannað af Studio F. A. Porsche og fullkomlega jafvægisstill af samstarfsaðilanum ROTWILD. Þetta leiðir af sér ekki aðeins af sér hágæða hönnun, heldur einnig tilvalinn ferðafélaga fyrir langar og stuttar hversdagsferðir.

Hefurðu ekkert á móti smá auka krafti?
Öflugur SHIMANO EP8 mótor með  85Nm og allt að 25 km. hraða, sem gerir ráð fyrir hámarkshröðun með lágmarks pedala notkun. Þökk sé bremsu- og gírskiptingu sem er innbyggð í stýrið, minnkar áreitið og þú ert alltaf með það mikilvægasta fyrir framan þig. Shimano litaskjár sýnir hraða, fjarlægð, drægni og stöðu batterís í rauntíma. LED ljósabúnaður er innbyggður í stýri og sætispóst og tryggir hámarks sýnileika á nóttunni. Rafhjólaupplifunin er fullkomnuð með réttu íhlutunum: Fjöðrunargafli á hvolfi frá MAGURA og FOX demparar éta öll óþægileg högg. Continental Speed King dekk tryggja hnökralausa akstursreynslu og gera hverja ferð að alvöru ævintýri - eins og má vænta frá Porsche.
Porsche eBike Sport
Porsche eBike Sport tæknilegar upplýsingar

UPPLÝSINGAR:

  • Fullkominn ferðafélagi fyrir borgarumhverfi og auðvelt landslag
  • Full dempað koltrefjastell hannað af Studio F. A. Porsche og fullkomlega jafnvægistillt af ROTWILD MAGURA Cockpit Integration [MCi]
  • SHIMANO litaskjár, sem sýnir hraða, fjarlægð, drægni og fleira í rauntíma
  • Innbyggt SUPERNOVA LED framljós með háumljósum
  • Rafrænt SHIMANO Di2 11-gíra skiptingarkerfi
  • MAGURA MCi afkastamiklar bremsur með stórum bremsudisk fyrir hámarks hraðaminnkun
  • Aero sætispóstur með innbyggðu SUPERNOVA LED afturljósi
  • Öflugur SHIMANO STEPS EP-8 mótor sem styður allt að 25 km hraða og hámarkstog upp á 85Nm
  • Endingargóð SHIMANO batterí með 630Wh getu [stærð S: 504Wh]
  • MAGURA fjöðrunargafl á hvolfi og FOX demparar með 100mm fjöðrun
  • Þyngd: 21.2 kg [stell stærð M/með pedulum]
  • Stærðir: 1900 mm x 770 mm x 1050 mm

Stærð stells S: Hæð 1.56–1.70 m; Hjól stærð 27.5"Vöru no.: WAP062EBT0M00S

Stærð stells M: Hæð 1.68–1.82 m; Hjól stærð 29" Vöru no.: WAP062EBT0M00M

Stærð stells L: Hæð1.80–1.94 m; Hjól stærð 29"Vöru no.: WAP062EBT0M00L

Batterý:

  • 630Wh geta [stærð S: 504Wh]
  • Drægni [Um það bil.]: 125km [ECO]/100km [Slóði]/75km [BOOST]
  • Hleðsla: 80% á u.þ.b. 2.5 klst., frá 0 to 100% á u.þ.b. 5 klst. 
  • Veður og vatnshelt
  • 1,000 hleðsluhringar með án mælanlegrar minnkunar í getu
  • Drægni batterís: Áætluð gildi eru tilgreind. Raunverulegt drægni fer eftir mörgum mismunandi þáttum.

Efni: carbontrefjar/ál/plast/annað

Umhirða: Hreinsaðu hjólið reglulega með léttum vatnsúða og/eða mjúkum, blautum svampi. Varúð: Háþrýstihreinun getur valdið skemmdum á þéttingum og legum. Berið olíu á keðju eftir hverja hreinsun. Notið ekki fituleysandi hreinsiefni.

Help text…

Varahlutir, aukahlutir, felgur og dekk

Pöntunarform

Contact Information

Upplýsingar um bíl

HeimilisfangPorsche á ÍslandiBílabúð BennaKrókháls 9110, Reykjavík
Hafið samband:
Sími590 2000
Neyðarnúmer800 0911
OpnunartímiSýningarsalur
Mánudagur9:00 ‑ 17:00
Þriðjudagur9:00 ‑ 17:00
Miðvikudagur9:00 ‑ 17:00
Fimmtudagur9:00 ‑ 17:00
Föstudagur9:00 ‑ 17:00
Laugardagur12:00 ‑ 16:00
Sunnudagur
Lokað á almennum frídögum.
Þjónusta og varahlutir
Mánudagur7:50 ‑ 17:00
Þriðjudagur7:50 ‑ 17:00
Miðvikudagur7:50 ‑ 17:00
Fimmtudagur7:50 ‑ 17:00
Föstudagur7:50 ‑ 16:00
Laugardagur
Sunnudagur
Lokað á almennum frídögum.