Hótel Drangar vann hönnunarverðlaun Íslands fyrir einstaka hönnun og er staðsett á friðsælum stað við Skógarströnd á Snæfells nesi. Kynnist því hvað gerir Hótel Dranga að einu mest spennandi hóteli á Íslandi.
Hótel Drangar voru fyrsti samstarfsaðili Porsche Destination Charging á Íslandi og þar geta Porsche eigendur hlaðið bíla sína í einstöku umhverfi.
Markmið ON er að styðja við orkuskiptin á Íslandi. Kynnið ykkur verð og hleðslunetið á ON.is
Fjölda margir aðilar hafa sett upp yfir 350 hleðslustöðvar á íslandi með yfir 650 tenglum þannig að þú ættir aldrei að lenda í vandræðum með að hlaða bílinn þinn. Þessum hleðslustöðvum fjölgar í sífellu þannig það verður sífellt auðveldara að finna hleðslustöð sem henntar þér. Áætlað er að hraðhleðslustöðvum fjölgi um allt að 200 á næstu 2 árum.