
Til viðbótar við hleðslustöðvar við sýningarsalIinn og verkstæðið okkar, hjálpum við eigendum að nálgast rafmagn á hleðslu netum ON, Ísorku og N1. Hafið samband við sölumenn og við hjálpum þér að setja upp hleðslukort.



Fjölda margir aðilar hafa sett upp yfir 350 hleðslustöðvar á íslandi með yfir 650 tenglum þannig að þú ættir aldrei að lenda í vandræðum með að hlaða bílinn þinn. Þessum hleðslustöðvum fjölgar í sífellu þannig það verður sífellt auðveldara að finna hleðslustöð sem henntar þér. Áætlað er að hraðhleðslustöðvum fjölgi um allt að 200 á næstu 2 árum.

Lokað á almennum frídögum.
Lokað á almennum frídögum.
Neyðarnúmer 800 0911