Yfirgripsmikið hleðslunet.
Til viðbótar við hleðslustöðvar við sýningarsalIinn og verkstæðið okkar, hjálpum við eigendum að nálgast rafmagn á hleðslu netum ON, Ísorku og N1. Hafið samband við sölumenn og við hjálpum þér að setja upp hleðslukort. 


Hradhledslustod Porsche á Krokhalsi 9
350 kWh hraðhleðslustöð á Krókhálsi 9Fyrir utan sýningarsal Porsche á Krókhálsi 9 er öflug 350 kWh hraðhleðslustöð sem lykilhafar ON geta nýtt til að hlaða rafbílinn sinn. Á meðan þú bíður bjóðum við þér að koma inn í kaffi og skoða glæsilega bíla frá Porsche.Leiðarvísir
Drangar
Hótel DrangarPorsche Destination Charging samtarfsaðili. Hótel Drangar vann hönnunarverðlaun Íslands fyrir einstaka hönnun og er staðsett á friðsælum stað við Skógarströnd á Snæfells nesi. Kynnist því hvað gerir Hótel Dranga að einu mest spennandi hóteli á Íslandi. Hótel Drangar voru fyrsti samstarfsaðili Porsche Destination Charging á Íslandi og þar geta Porsche eigendur hlaðið bíla sína í einstöku umhverfi. Skoða Hótel Dranga
Orka náttúrunnarON hleðslunetið býr yfir 100 hleðslustöðvum um land allt. Sækið um ON lykilinn til að nýta ykkur hleðslustöðvar ON.  Markmið ON er að styðja við orkuskiptin á Íslandi. Kynnið ykkur verð og hleðslunetið á ON.isSækja um ON lykil
Sífellt fleiri möguleikar til að hlaða rafbílinn um land allt.

Fjölda margir aðilar hafa sett upp yfir 350 hleðslustöðvar á íslandi með yfir 650 tenglum þannig að þú ættir aldrei að lenda í vandræðum með að hlaða bílinn þinn. Þessum hleðslustöðvum fjölgar í sífellu þannig það verður sífellt auðveldara að finna hleðslustöð sem henntar þér. Áætlað er að hraðhleðslustöðvum fjölgi um allt að 200 á næstu 2 árum. 

 

Kort
Become a Porsche Destination Charging Partner
Sækja um ókeypis hleðslustöð frá PorschePorsche leggur mikla áherslu á rafvæðingu. Því er ljóst að viðskiptavinir Porsche munu búast við að þeir áfangastaðir sem að þeir sækja séu tilbúnir í rafvæðinguna. Af þessum sökum getur þú sótt um að fá ókeypis hleðslustöðvar ásamt styrk frá Porsche til að setja þær upp. Þetta á við um t.d. Hótel, gólfvelli, veitingahús og aðra lúxus áfangastaði. Sækja um hleðslustöð
HeimilisfangPorsche á ÍslandiBílabúð BennaKrókháls 9110, Reykjavík
Hafið samband:
Sími590 2000
Neyðarnúmer800 0911
OpnunartímiSýningarsalur
Mánudagur9:00 ‑ 17:00
Þriðjudagur9:00 ‑ 17:00
Miðvikudagur9:00 ‑ 17:00
Fimmtudagur9:00 ‑ 17:00
Föstudagur9:00 ‑ 17:00
Laugardagur12:00 ‑ 16:00
Sunnudagur
Lokað á almennum frídögum.
Þjónusta og varahlutir
Mánudagur7:50 ‑ 17:00
Þriðjudagur7:50 ‑ 17:00
Miðvikudagur7:50 ‑ 17:00
Fimmtudagur7:50 ‑ 17:00
Föstudagur7:50 ‑ 16:00
Laugardagur
Sunnudagur
Lokað á almennum frídögum.