Ef þú ert að reka gólfvöll, hótel, veitingahús eða einhverja aðra einstaka upplifun bjóðum við þér að hafa samband við okkur og við kynnum fyrir þér möguleikanum á því að sækja um hleðslustöð og allt að 500.000 kr. styrk við að setja hana upp.
Ath. þessi styrkur er einungis fyrir rekstraraðila.
590-2000
Hótel Drangar vann hönnunarverðlaun Íslands fyrir einstaka hönnun og er staðsett á friðsælum stað við Skógarströnd á Snæfells nesi. Kynnist því hvað gerir Hótel Dranga að einu mest spennandi hóteli á Íslandi.
Hótel Drangar voru fyrsti samstarfsaðili Porsche Destination Charging á Íslandi og þar geta Porsche eigendur hlaðið bíla sína í einstöku umhverfi.