Porsche 911 Turbo 50 ára
Einstök arfleifð
Bensín
2+2 sæti
Hannaðu þinn 911
590 2000
Biðja um reynsluakstur
Panta þjónustu
Verðlistar
911 Turbo Heritage Design Pakki
Valfrjálsi Heritage Design pakkinn undirstrikar tímalausa fagurfræði með Aventurine Green Metallic litnum og sögulega Porsche merkinu, sem er byggðt á fyrsta merkinu á 911 (901) frá 1963.
Veldu 911 tegund
Myndir
Afmælisútgáfa í takmörkuðu upplagi
Aðeins 1.974 eintök verða framleidd, til heiðurs ársins sem fyrsti 911 Turbo bíllinn kom á götuna. Afmælisútgáfan heiðra tíðaranda 8. áratugarsins en fagnar á sama tíma nýsköpun nútímans.
Táknmynd yfirburða
Árið 1974 sannaði 911 Turbo að jafnvel draumurinn um 911 gæti verið tekinn enn lengra: með heillandi samruna frábærrar afkasta, öruggrar glæsileika og hreinna tilfinninga.
Einkenni afmælisútgáfu
Til að minnast 50 ára afmælis 911 Turbo er afturhluti bílins prýddur sérstöku merki með forþjöppu og árunum 1974 – 2024. Hluti vélarloksins og „turbo 50“ meerkið eru í Turbonite litnum.
Turbonite sýnir muninn
Fjölmargir áhersluþættir í Turbonite undirstrika Porsche Turbo tilfinninguna: frá látlausum skrautsaumi – þar með talið á mælaborði, gólfmottum og hurðinni – til hurðalista með skrautinleggjum úr svörtu leðri, til PDK gírstangar og sætisóla.
Hápunktar
Sport Classic felgur
Sport Classic felgurnar, málaðar í glitrandi silfri og hvítu, með miðlæsingu og hjólhettum sem innihalda sögulegt Porsche merki, tryggja einstaka upplifun í anda 911 Turbo goðsagnarinnar
Sögurlegar tilvísanir
Niðurfellanleg aftursætin hafa tvö söguleg einkenni: bæði aftursætin hafa farangursfestingu sem þekkt er úr eldri gerðum til að festa farangurinn og Turbo 50 er saumað í höfuðpúðann, sem svipar til 930 Turbo frá 1976.
aðlögunarhæf sport sæti
Aðlögunarhæf sport sæti auka aðdráttarafl Turbo með miðju í tartan-mynstri. Bróderuð „Turbo 50“ skrift í Turbonite lit á höfuðpúðunum kóróna einstakt yfirbragð sætanna.
Letur og skrautgrafík.
Letrið á afturhlutanum í gull-lit og skreytingarnar á hliðum í hvítu – „turbo 50“ og Porsche letri, sér númeri fyrir hvern bíl – undirstrika sérstöðu sem er að finna á öllum arfleifðargerðum frá Porsche.
Consumption and Emissions.
Veldu 911 tegund
Aðrar upplýsingar
Hafðu samband