

Nýr Macan á bæði heima í ævintýraferðum fjölskyldunnar og í hinu daglega amstri. Með öflugum rafmagnsmótorum og nýjustu rafhlöðutækni býr nýr Macan til þá spennu sem Porsche er þekkt fyrir á meðan nýjasta tækni, og óviðjafnanleg hönnun í innréttingu og upplýsingaskjáum færir akstursupplifunina uppá hærra plan. Verið velkomin í sýningarsal Porsche til upplifa byltingu í bílaheiminum.

Stígðu inn í framtíðina á nýjum 100% rafmönguðum Macan þar sem hin klassíska hönnun Porsche mætir rafmagnaðri nýsköpun framtíðarinnar. Einstakir aksturseiginleikar í bland við afl, tækni og fyrsta flokks þægindi.
Rafhlaðan í Macan er framleidd úr umhverfisvænu áli sem er framleitt í grænum verksmiðjum sem hafa það að markmiði að lágmarka CO2 útblástur í framleiðsluferlinu eftir fremsta megni. Macan er því ekki einungis umhverfisvænn í akstri heldur einnig í framleiðslu.


Macan er framleiddur í Leipzig í Þýskalandi í verksmiðju er kolefnisjöfnuð að fullu. Verksmiðjan nýtir einungis 100% græna raforku og mætir upphitunarþörf sinni hlutfallslega með lífrænu metani og lífmassa.
Myndir
Neyðarnúmer 800 0911