Cayenne2023
CayenneFullkomin blanda af lúxus og krafti
Fjórhjóladrifinn
Bensín/rafmagn
5 manna
intro
Förum lengra
Fyrir meira en 20 árum spurðum við okkur hvort hægt væri að bjóða upp á bíl sem sameinar afl og aksturseiginleika sportbílsins, og þægindi og rými lúxusjeppans. Cayenne gat svarað því fyrir okkkur og hefur haldið áfram að fullkomna það hugtak með hverri kynslóð. Sportjeppi í sérflokki fyrir fólk sem fer eigin leiðir í lífinu
off-road
Fyrir malbik og malarvegi
Auk þess að bjóða upp á fyrsta flokks þægindi og sportleika í akstri, skilar endurbættur undirvagn og öflugri fjöðrun enn betri frammistöðu og akstursupplifun á krefjandi vegum.
Porsche akstursupplifun
Það sem einkennir Porsche bifreið er persónuleg upplifun. Porsche Driver Experience skjá- og stýrikerfið endurskilgreinir þægindi innanrýmisins. Með endurhönnuðu stýri sem sameinar og einfaldar allar aðgerðir og virkni og skapar enn betri akstursupplifun. Lyklalaust aðgengi og fullkomið starfrænt mælaborð svo ökumaður geti einbeitt sér  að akstrinum.
Driver
E-Hybrid
E-Hybrid tengiltvinn
Cayenne E-Hybrid er með kynslóð rafhlaðna sem skila sér í mun meiri drægni, eða allt að 90 km af hreinum rafmögnuðum akstri. Þar að auki tryggir nýr og öflugur rafmótor með 130 kW afli yfirburðar hybrid akstursframmistöðu
Helstu nýjungar
InfotainmentCurved displayLED headlampsAir suspension
Cayenne Coupé
Porsche Cayenne Coupésjá tegund