Cayenne Coupé
Striking appearance and impressive performance, with up to five seats.
Verð frá
EUR
incl. taxes
Fjórhjóladrif
Bensín/Hybrid
4-5 manna
Hannaðu þinn Cayenne Coupé
590 2000
Biðja um reynsluakstur
Panta þjónustu
Verðlistar
Förum lengra
Að upplifa augnablik saman opnar augun fyrir því sem er einstakt. Fullkominn upphafspunktur er Cayenne Coupé. Hönnunin nýtir táknrænar útlínur 911 til að skapa sportlegt útlit coupé. Fyrir vinnuna, fyrir malarvegi eða kappakstursbrautinni. Cayenne Coupé býður upp á akstursánægju á hvaða vegi sem er, ásamt klassískri hönnun Porsche.
Hannaðu þinn Cayenne Coupe
Veldu tegund
Myndir
Fyrir malbik og malarvegi
Cayenne Coupé státa af útliti sem er jafn sportlegt og það er glæsilegt, fullkomið samspil klassískar Porsche hönnunar og frábærum aksturseiginleikum.
Porsche aksturs upplifun
Það sem einkennir Porsche bifreið er persónuleg upplifun. Porsche Driver Experience skjá- og stýrikerfið endurskilgreinir þægindi innanrýmisins. Með endurhönnuðu stýri sem sameinar og einfaldar allar aðgerðir og virkni og skapar enn betri akstursupplifun. Lyklalaust aðgengi og fullkomið starfrænt mælaborð svo ökumaður geti einbeitt sér að akstrinum.
E-Hybrid tengiltvinn
Cayenne E-Hybrid er með kynslóð rafhlaðna sem skila sér í mun meiri drægni, eða allt að 90 km af hreinum rafmögnuðum akstri. Þar að auki tryggir nýr og öflugur rafmótor með 130 kW afli yfirburðar hybrid akstursframmistöðu
Helstu nýjungar
Upplýsingakerfi
Upplýsingakerfi með Apple CarPlay®, Spotify, Android Auto ásamt möguleika á spilun myndbanda eykur stafræna möguleika. Til dæmis er hægt að streyma myndböndum á farþegaskjánum meðan í akstri.
Sveigður margmiðlunarskjár.
Fullkomið stafrænt mælaborð með 12,65 tommu sveigðum skjá auðveldar aukmanni og farþegum að sjá allar upplýsingar. Þú getur einnig valið hvernig upplýsingar eiga að birtast á skjánum. Hvort þú hafi alla þjónustuhnappa, kortasvæði fyrir miðju, heildarkort af leiðsögn eða dempaða lýsing fyrir kvöld aksturinn.
Matrix LED aðalljós.
Ný Matrix LED aðalljós er staðalbúnaður í öllum Cayenne tegundum en þau eru yfir 64,000 pixla sem auka sýnileika en betur og skapa öruggari akstur.
Aðlögunarhæf loftpúðafjöðrun.
Stórendurbætt og aðlögunarhæf loftpúðafjöðrun blandar fullkomlega saman þægindum og sportlegum akstri án þess að draga úr akstursupplifun Hækkunarkerfi sér til þess að aksturinn er ávallt stöðugur, óhæð hæð. Með því að stilla hæð undirvagnsins er hægt að breyta veghæðinni eftir þörfum, til dæmis á erfiðari malarvegum. Afturhlutann er einnig hægt að lækka til að auðvelda aðgengi að farangursrými.
Aðrar Cayenne tegundir
Aðrar upplýsingar
Hafðu samband