

Tilfinningin að sitja í einstökum, rafmögnuðum sportbíl: nýr Taycan gerir rafmagnað ferðalag enn rafmagnaðra. Kraftinn enn áhrifameiri og upplifunina enn maganaðri.
Myndir

Ný og betri rafhlaða skilar sér í því sem skiptir mál með 35% meiri drægni, meira afli, meiri hleðslugetu og styttri hleðslutíma.
Þú getur upplifað kappakstursbrautina án þess að vera á henni með sérstakri kappakstursstillingu sem fer með akstursupplifunina á næsta stig. Valfrjáls Porsche Active Ride tekur svo aksturseiginleika og lipurð á hærra stig á fjórhjóladrifnum útfærslum.


Allar stillingar og skjáborðið er hannað fyrir þarfir ökumansins og bjóða upp á notendavæna upplýsinga- og afþreyingarmöguleika eins og My Porsche í Apple CarPlay®. Þetta einfaldar allar aðgerðir og auka öryggi þitt í umferðinni.
Auðþekkjanlegt úr fjarska, dag og nót. Fjögurra punkta hönnun Porsche á myndavélastýrðum matrix LED framljósum og HD Matrix LED aðalljósum eru staðalbúnaður í Turbo bílum.


Með fágaðri, sportlegri og auðþekkjanlegri hönnun undirstrikar Taycan stöðu sína sem sportbíll í sérflokki.




Neyðarnúmer 800 0911