Fagmenn sem eru tilbúnir að þjónusta Porsche bifreiðina þína.

Fagmenn okkar eru til þjónustu reiðubúnir

Tæknimenn Porsche á Íslandi eru útskrifaðir úr einu erfiðasta bifvélavirkja námi heims hjá Porsche. Bifvélavirkjar Porsche sækja sérbúnar þjálfunarbúðir hjá Porsche í Þýskalandi, þar sem þeir hafa aðgang að þjálfun í öllum tegunum viðgerða og þjónustu fyrir Porsche. 

Þjálfunin er yfirgripsmikil og krefjandi og einungis þeir sem ná að standast próf útskrífast sem Porsche vottaðir bifvélavirkjar. Einungis starfsmenn Porsche umboða geta sótt þessa þjálfun auk þess sem að einungis Porsche umboð eru með öll þau sérverkfæri sem þarf til að tryggja að viðgerðir séu gerðar fljótt og vel.


Book a service appointment
Bóka þjónustuBókaðu tíma í þjónustu á einfaldan og fljótlegan hátt í gegnum vef formið okkar með nokkrum smellum. Við höfum samband ef að við þurfum einhverjar frekari upplýsingar. Bóka tíma
Service d'esthétique
Djúpþrif og ceramic húðunSérfræðingar okkar hafa hlotið þjálfun í hreinsun og meðferð efna fyrir lúxus bíla til að tryggja að Porsche bíllinn þinn skarti ávallt sínu besta. Við bjóðum uppá mismunandi pakka eftir því hvað þú vilt láta gera við bílinn þinn og ástandi hans. Hafið samband til að kynna ykkur þjónustuna frekar. Bóka þjónustu
Porsche Centre Quebec Transportation Services
Dráttarbíla þjónustaEf þú þarft að flytja bílinn þin á milli staða getum við leiðbeint þér með helstu atriði sem þarf að hafa í huga. Samstarfsaðili okkar, Krókur, er sérfræðingur í flutningi á bílum og getur aðstoðað með allan flutning. Sími 800-0911. Bóka flutning
Certified Collision Centre : L’expert Carrossier Rive-Sud
Málningarverkstæði vottað af Porsche Málingar og réttingar á porsche krefjast sérfræði þekkingu. GB Tjónaviðgerðir hafa hlotið vottun frá Porsche til að sjá um viðgerðir á öllum tegunum Porsche bifreiða. Við mælum með að Orginal hlutir frá Porsche séu notaðir við viðgerð þar sem það hjálpar til við að halda verðgildi bifreiðarinnar uppi og tryggir hámarks gæði. Sjá nánar
Porsche Connect - Your Digital Copilot
Porsche Connect - Félagi þinn á veginumMeð Porsche Connect tengist Porsche bifreiðin þín stafræna heiminum. Hægt er að tengjast bílnum þínum hvar sem er og bæta upplifun þína með fjöldamörgum aðgerðum til að gera daglegt líf auðveldara. Connect with us
Porsche Roadside Assistance
Porsche vegaaðstoðPorsche bíður uppá vegaaðstoð með samstarfsaðilum um land allt. Hafðu samband við Krók í síma 800-0911 ef þú lendir í vandræðum. Ef um óhapp er að ræða biðjum við viðskiptavini um að hringja í neyðarlínuna í síma 112 og tillkynna það ef um slys á fólki er að ræða.
Úrval þjónustu í boði

Þjónusta í boði er meðal annars:

  • Ábyrgðarviðgerðir
  • Þjónustuskoðanir
  • Smurþjónusta
  • Almennar viðgerðir
  • Dekkjaþjónusta og dekkjageymsla (með samstarfsaðila okkar Nesdekk)
  • 111 punkta skoðanir fyrir framhaldsábyrgð
  • Skoðun fyrir kappakstur eða brautarakstur
  • Djúpþrif og ceramic húðun

Kostir þess að sækja þjónustu hjá Porsche

  • Bifvélavirkjar vottaðir af Porsche
  • Lánsbifreið (þegar bifreiðar er til staðar)
  • Orginal varahlutir og betri aftermarket varahlutir á góðu verði
  • Fljótari og nákvæmari greining á vandamálum
  • Þrif á bíl við hverja heimsókn

Fylltu út formið hér að neðan og starfsmenn þjónustusviðs munu hafa samband innan 24 tíma

Help text…

Panta þjónustu

Skilaboð / Lýsing á því sem þarf að gera

Tengi upplýsingar

HeimilisfangPorsche á ÍslandiBílabúð BennaKrókháls 9110, Reykjavík
Hafið samband:
Sími590 2000
Neyðarnúmer800 0911
OpnunartímiSýningarsalur
Mánudagur9:00 ‑ 17:00
Þriðjudagur9:00 ‑ 17:00
Miðvikudagur9:00 ‑ 17:00
Fimmtudagur9:00 ‑ 17:00
Föstudagur9:00 ‑ 17:00
Laugardagur12:00 ‑ 16:00
Sunnudagur
Lokað á almennum frídögum.
Þjónusta og varahlutir
Mánudagur7:50 ‑ 17:00
Þriðjudagur7:50 ‑ 17:00
Miðvikudagur7:50 ‑ 17:00
Fimmtudagur7:50 ‑ 17:00
Föstudagur7:50 ‑ 16:00
Laugardagur
Sunnudagur
Lokað á almennum frídögum.