Fagmenn okkar eru til þjónustu reiðubúnir
Tæknimenn Porsche á Íslandi eru útskrifaðir úr einu erfiðasta bifvélavirkja námi heims hjá Porsche. Bifvélavirkjar Porsche sækja sérbúnar þjálfunarbúðir hjá Porsche í Þýskalandi, þar sem þeir hafa aðgang að þjálfun í öllum tegunum viðgerða og þjónustu fyrir Porsche.
Þjálfunin er yfirgripsmikil og krefjandi og einungis þeir sem ná að standast próf útskrífast sem Porsche vottaðir bifvélavirkjar. Einungis starfsmenn Porsche umboða geta sótt þessa þjálfun auk þess sem að einungis Porsche umboð eru með öll þau sérverkfæri sem þarf til að tryggja að viðgerðir séu gerðar fljótt og vel.
Við bjóðum uppá mismunandi pakka eftir því hvað þú vilt láta gera við bílinn þinn og ástandi hans. Hafið samband til að kynna ykkur þjónustuna frekar.
Þjónusta í boði er meðal annars:
- Ábyrgðarviðgerðir
- Þjónustuskoðanir
- Smurþjónusta
- Almennar viðgerðir
- Dekkjaþjónusta og dekkjageymsla (með samstarfsaðila okkar Nesdekk)
- 111 punkta skoðanir fyrir framhaldsábyrgð
- Skoðun fyrir kappakstur eða brautarakstur
- Djúpþrif og ceramic húðun
Kostir þess að sækja þjónustu hjá Porsche
- Bifvélavirkjar vottaðir af Porsche
- Lánsbifreið (þegar bifreiðar er til staðar)
- Orginal varahlutir og betri aftermarket varahlutir á góðu verði
- Fljótari og nákvæmari greining á vandamálum
- Þrif á bíl við hverja heimsókn
Fillið inni formið hér að neðan og starfsmenn þjónustusviðs munu hafa samband innan 24 tíma