Hvað er betra en að vera á hreinum bíl?
Sérfræðingar okkar hafa hlotið þjálfun í hreinsun og meðferð dýrra ökutækja þannig að þeir geta náð því besta út úr Porsche bifreiðinni þinni.
Við bjóðum uppá úrval mismunandi þjónustupakka.
Þjónusta í boði
Mössun
Þrif að utan
Djúpþrif að innan
Ceramic húðun
Alþrif
Meðferð á framrúðum