Við notum vafrakökur á vefsvæðinu til þess að tryggja upplifun notanda og eðlilega virkni á vefnum. Kökurnar má flokka í 4 flokka:
- Nauðsynlegar
- Frammistöðu- og virkniauðgandi
- tölfræðilegar
- Markaðssetning
Hvað eru vafrakökur?
Vafrakökur eru litlar textaskrár, gjarnan samsett af bókstöfum og tölustöfum sem eru geymdir í vafranum þínum. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsíðna, til greiningar á notkun vefsíðna og til að beina auglýsingum til ákveðinna hópa eða einstaklinga. Vafrakökur geta innihaldið texta, númer eða upplýsingar eins og dagsetningar, en þar eru engar persónuupplýsingar um notendur geymdar.
Hvað eru kökurnar geymdar lengi?
Kökur feru geymdar í allt að 36 mánuði frá því að notandi heimsækir vefsvæði.
Vefmælingar
Google Analytics og Facebook Analytics eru þeir þriðju aðilar sem við sendum ópersónugreinanleg gögn til. Við sendum aldrei persónugreinanleg gögn notenda til þriðja aðila.
Hér getur þú skoðað nánar um vinnslu á gögnum frá þessum þriðju aðilum:
https://www.facebook.com/policies/cookies/ – Facebook
https://policies.google.com/technologies/cookies – Google
Þessar upplýsingar aðstoða okkur við greiningu á tilteknum markhópum en ekki einstaklingum. Við notum vafrakökur til markaðssetningar svo hægt sé að láta vita af vörum, þjónustu og tilboðum sem þú gætir haft áhuga á. Notkun persónuupplýsinga í þessum tilgangi getur eingöngu farið fram ef samþykki þitt er fyrir hendi.
Með því að samþykkja skilmála um notkun á vafrakökum ertu að aðstoða okkur við að:
Færa þér og öðrum betri notendaupplifun.
Uppfæra og þróa þjónustu markaðsaðila
Upplýsa tækifæri á markaðnum
Dreifa efni
Vakin er athygli á því að þriðju aðilar, s.s. þeir sem veita markaðs- eða greiningarþjónustu á netinu, nota einnig vafrakökur. Upplýsingar um notkun þeirra á vafrakökur er hægt að finna á vefsíðum þeirra.
Slökkva á notkun á kökum
Notendur geta og er ávallt heimilt að stilla vafrann sinn þannig að notkun á kökum er hætt, þannig að þær vistast ekki eða vefvafrinn biður um leyfi notenda fyrst. Slíkar breytingar geta dregið úr aðgengi að tilteknum síðum á vefsvæðinu eða vefsvæðinu í heild sinni og getur haft neikvæð áhrif á heildarvirkni.
Leiðbeiningar um hvernig megi slökkva á kökum eða breyta stillingum um vafrakökur má finna á vefsíðu þíns vafra eða www.allaboutcookies.org.
Meðferð á persónuupplýsingum
Persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á vafrakökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við ákvæði laga nr. 77/2000 um persónuververnd og meðferð persónuupplýsinga. Porsche á Íslandi lýsir því yfir að ekki verði unnið með slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi en að ofan greinir nema með yfirlýstu samþykki og þá verða upplýsingarnar ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu.